fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Fékk slétt Marssúkkulaði – Fær bætur

Pressan
Mánudaginn 2. desember 2024 06:30

Hver hefur lyst á sléttu Marssúkkulaði? Mynd:Harry Seager

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmynd, sem Harry Seager birti á samfélagsmiðlum, olli miklu fjaðrafoki og vakti miklan áhuga. Myndin er af Marssúkkulaði, sem hann keypti sér, sem var alveg slétt en eins og kunnugt er þá er Marssúkkulaði rifflað.

BBC segir að hann hafi birt myndina í Facebookhópnum „Dull Men‘s Club“.

Hann sagði að framleiðandi súkkulaðisins, Mars Wrigley UK, hafi ekki gefið honum neina skýringa á af hverju súkkulaðið leit svona út en sumir þeirra sem hafa tjáð sig um myndina segja að það hafi líklega sloppið framhjá heitum blæstri í framleiðsluferlinu.

Mars hefur fallist á að greiða honum bætur upp á heil 2 pund vegna málsins og er hann hæstánægður með það að sögn BBC. Hann sagði í samtali við miðilinn að hann geti keypt sér tvö súkkulaðistykki fyrir þessi tvö pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum