fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Fékk slétt Marssúkkulaði – Fær bætur

Pressan
Mánudaginn 2. desember 2024 06:30

Hver hefur lyst á sléttu Marssúkkulaði? Mynd:Harry Seager

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmynd, sem Harry Seager birti á samfélagsmiðlum, olli miklu fjaðrafoki og vakti miklan áhuga. Myndin er af Marssúkkulaði, sem hann keypti sér, sem var alveg slétt en eins og kunnugt er þá er Marssúkkulaði rifflað.

BBC segir að hann hafi birt myndina í Facebookhópnum „Dull Men‘s Club“.

Hann sagði að framleiðandi súkkulaðisins, Mars Wrigley UK, hafi ekki gefið honum neina skýringa á af hverju súkkulaðið leit svona út en sumir þeirra sem hafa tjáð sig um myndina segja að það hafi líklega sloppið framhjá heitum blæstri í framleiðsluferlinu.

Mars hefur fallist á að greiða honum bætur upp á heil 2 pund vegna málsins og er hann hæstánægður með það að sögn BBC. Hann sagði í samtali við miðilinn að hann geti keypt sér tvö súkkulaðistykki fyrir þessi tvö pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi