fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Fékk slétt Marssúkkulaði – Fær bætur

Pressan
Mánudaginn 2. desember 2024 06:30

Hver hefur lyst á sléttu Marssúkkulaði? Mynd:Harry Seager

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmynd, sem Harry Seager birti á samfélagsmiðlum, olli miklu fjaðrafoki og vakti miklan áhuga. Myndin er af Marssúkkulaði, sem hann keypti sér, sem var alveg slétt en eins og kunnugt er þá er Marssúkkulaði rifflað.

BBC segir að hann hafi birt myndina í Facebookhópnum „Dull Men‘s Club“.

Hann sagði að framleiðandi súkkulaðisins, Mars Wrigley UK, hafi ekki gefið honum neina skýringa á af hverju súkkulaðið leit svona út en sumir þeirra sem hafa tjáð sig um myndina segja að það hafi líklega sloppið framhjá heitum blæstri í framleiðsluferlinu.

Mars hefur fallist á að greiða honum bætur upp á heil 2 pund vegna málsins og er hann hæstánægður með það að sögn BBC. Hann sagði í samtali við miðilinn að hann geti keypt sér tvö súkkulaðistykki fyrir þessi tvö pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð