fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Farþegi kastaði af sér þvagi í farþegarými í flugi til Tenerife

Pressan
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 12:36

Ryanair lætur finna fyrir sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hættulegt atvik varð um borð í farþegaflugvél frá Ryanair sem flaug frá Bretlandi til Tenerife nýlega, vegna hegðunar farþega um borð. Þurfti flugstjóri að breyta flugleiðinni til að komast fyrr en áætlað var til lendingar á Tenerife. Flugumferðastjórar á Tenerife rýmdu svæði fyrir vélinni á flugvellinum vegna þessarar óvæntu breytingar.

Frá þessu er greint í Canarian Weekley. Segir í fréttinni að farþeginn hafi meðal annars migið á ganginn á milli sætaraðanna í vélinni.

Maðurinn var handtekinn strax eftir lendingu á Tenerife. Lögreglumenn komu um borð og leiddu hann í burtu. Má hann búast við ákæru og dómi fyrir athæfi sitt.

Flugumferðarstjórar á Tenerife greindu frá því á samfélagsmiðlinum X að áhöfn vélar í flugi frá Bretlandi hafi kallað eftir lögregluaðstoð vegna órólegs farþega um borð. Segir að flugumferð hafi verið forgangsraðað til að hliðra til fyrir lendingu vélarinnar fyrir áætlaðan lendingartíma.

Sjá nánar á Canarian Weekly.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa