fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Stjarna úr Bridgerton bregður sér í nýtt hlutverk

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Danbury, leikin af Adjoa Andoh, er ein aðalpersóna sjónvarpsþáttanna Bridgerton, en jólaauglýsingu Boots í ár bregður hún sér í nýtt hlutverk. 

Auglýsingin ber heitið The Christmas Makeover og í henni bregður Andoh sér í í skó eiginkonu jólasveinsins, Frú Claus. Á meðan bóndinn sefir værum blundi skellir Frú Claus sér á verkstæði jólasveinsins og útbýr fegurðargjafir fyrir alla með aðstoð fegurðarálfanna.

Frú Claus og teymið hennar sjá um að uppfylla alla jólaóskalista með spennandi og óvæntum fegurðargjöfum frá Boots. Allt virðist ætla að ganga upp þar til einn álfur öskrar: „Við erum uppiskroppa með borða!“

Frú Claus er fljót að bjarga málunum, hneigir sig á töfrandi hátt og segir: „Við erum aldrei uppiskroppa með borða.“ Auglýsingunni lýkur þegar klukkan hringir og sleði jólasveinsins er hlaðinn, og frú Claus snýr sér að myndavélinni og segir: „Hélstu að hann gerði þetta allt einn?“

„Auglýsingin sýnir á frábæran hátt hvernig fegurð getur valdeflt okkur og fengið okkur til að líða vel. Það getur lyft andanum á nokkrum mínútum. Mér finnst gaman að hafa hlutina einfalda, en gæði eru mér mikilvæg og Boots getur boðið öllum kaupendum gæði á hvaða verðbili sem er,“ segir Andoh um hlutverk sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu