fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Það galnasta sem Trump sagði í nótt að mati netverja – „Það sturlaðasta sem ég hef nokkurn tímann heyrt í kappræðum“

Pressan
Miðvikudaginn 11. september 2024 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestum er ljóst að eitt helsta stefnumál Donald Trump fyrir forsetakosningarnar í nóvember er að herða tökin í innflytjendamálum. Hann vill stöðva flæði ólöglegra innflytjenda, standa fyrir fjöldabrottvísunum og eins vill hann herða tökin í utanríkisstefnu landsins.

Trump mætti Kalama Harris, frambjóðanda demókrata, í kappræðum í nótt. Þar fór hann mikinn en ein fullyrðingin sem hann kom með um mótframbjóðanda sinn þykir þó hafa staðið upp úr sem það galnasta sem fram kom í kappræðunum. Trump var að gagnrýna Harris fyrir stuðning hennar við kynstaðfestandi meðferð fyrir trans fólk sem og stefnu hennar í innflytjenda- og fangelsismálum. Útkoman var fullyrðing þar sem öllu var blandað saman í fullkominni sturlun.

„Núna vill hún gera trans aðgerðir á ólöglegum innflytjendum sem sitja í fangelsi,“ sagði Trump, en hann notaði enska orðið „alien“ sem getur bæði verið notað fyrir ólöglega innflytjendur sem og um geimverur.

Þessi setning setti netið á hliðina.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun

Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“