fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Þú hefur kannski tekið verkjalyf á rangan hátt – Svona virka þau hraðar

Pressan
Laugardaginn 25. maí 2024 17:30

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar veikindi herja á okkur getur verið gott að taka verkjalyf til að slá á þau. Þá viljum við að þau virki hratt og vel. En veist þú hvernig á að taka verkjalyf til að áhrifa þeirra gæti hraðar en ella?

Flest tökum við eflaust verkjalyf með því að skella töflu í okkur og síðan vatnsglasi. Bandarískir vísindamenn hafa komist að því að það er ekki sama í hvaða líkamsstellingu við erum þegar við tökum verkjalyf, það er að segja ef við viljum að þau virki hratt. Er þá átt við lyf sem eru tekin í gegnum munninn.

Mirror segir að samkvæmt niðurstöðu vísindamannanna þá sé áhrifaríkast að liggja á hægri hliðinni þegar lyfin eru tekin. Ekki á vinstri hliðinni, þá getur lengri tími liðið þar til þau virka.

Í rannsókninni, sem hefur verið birt í Physics of Fluids, kemur fram að ef legið er á hægri hliðinni þegar lyfið er tekið þá taki maginn hraðar við því og byrji því fyrr að brjóta það niður og þar með gæti áhrifa þess fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“