fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Telja sig hafa fundið lík sjónvarpsmannsins og kærasta hans

Pressan
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 11:04

Luke og Jesse

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Ástralíu telja sig hafa fundið líkamslefar sjónvarpsmannsins Jesse Baird og kærasta hans, Luke Davies.

DV fjallaði um mál þeirra í morgun en fyrrverandi kærasti Baird, lögreglumaðurinn Beau Lamarre-Condon, er grunaður um að hafa myrt þá.

Jesse og Luke hurfu í síðustu viku við dularfullar kringumstæður. Blóð fannst á heimili Jesse í Laddington, úthverfi Sydney, og á föstudag gaf Beau sig fram við lögreglu. Hann vildi hins vegar ekki segja frá því hvar hann hefði komið líkunum fyrir.

Hann virðist hafa gefið sig að lokum því lögregla fann líkamsleifar tveggja manna snemma í morgun að íslenskum tíma. Fundust líkin á afskekktum stað við bæinn Bungonia, um 200 kílómetrum suður af Sydney, og hafði verið reynt að fela þau, meðal annars með grjóti og öðru lauslegu.

Beau situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins en hann gerðist lögreglumaður árið 2019 eftir að hafa starfað sem bloggari þar áður. Talið er að hann hafi notað lögregluskammbyssu sína við ódæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Í gær

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun