fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Hafa áhyggjur af svalahruni þegar Ólympíuleikarnir fara fram í París

Pressan
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 07:30

Frá París.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú heyrt um „hrunsvalir“? Líklega ekki, því þetta er nú ekki orð sem hægt er að finna í orðabókum eða daglegu máli. En þetta „orð“ lýsir kannski stöðunni sem uppi er í París nú í aðdraganda Ólympíuleikanna.

Borgaryfirvöld íhuga nú hvort nauðsynlegt sé að gera ítarlega úttekt á svölum, útsýnispöllum og handriðum meðfram Signu. Ástæðan er að ekki er talið víst að svalirnar og handriðin ráði við þann mikla mannfjölda sem reiknað er með að verði á svæðinu þegar opnunarathöfnin fer fram og því sé hætta á að svalir hrynji.

Reiknað er með að um 300.000 manns verði viðstaddir opnunarathöfnina við Signu.

Það hefur gerst áður að svalir hafa hrunið í París. Síðasta vor slösuðust tveir alvarlega þegar svalir hrundu að hluta í suðausturhluta borgarinnar.

Ólympíuleikarnir verða settir 26. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann