fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Húseigendur fundu lík í frystiskáp – Kennsl borin á konu sem hvarf fyrir áratug

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húseigendur á heimili í San Diego í Kaliforníu fundu líkamsleifar konu í frystiskáp á heimili sínu í desember. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í San Diego síðastliðinn fimmtudag kemur fram að kennsl hafi verið borin á konuna sem Margaret Haxby-Jones.

Hafði hennar verið saknað eða hún talin látin í tæpan áratug, en Haxby-Jones var 81 árs þegar síðast spurðist til hennar. Rannsóknarlögreglumenn telja að hún gæti hafa búið á heimilinu í Allied Gardens hverfinu þar sem lík hennar fannst. Dánarorsök Haxby-Jones hefur ekki verið staðfest, en í yfirlýsingu lögreglunnar segir að „engin augljós merki séu um áverka á líkamanum.“

Núverandi íbúar hússins, sem fundu líkamsleifar Haxby-Jones rétt fyrir hádegi þann 22. desember, tengjast henni ekki með neinum hætti samkvæmt NBC News.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann