fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Húseigendur fundu lík í frystiskáp – Kennsl borin á konu sem hvarf fyrir áratug

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húseigendur á heimili í San Diego í Kaliforníu fundu líkamsleifar konu í frystiskáp á heimili sínu í desember. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í San Diego síðastliðinn fimmtudag kemur fram að kennsl hafi verið borin á konuna sem Margaret Haxby-Jones.

Hafði hennar verið saknað eða hún talin látin í tæpan áratug, en Haxby-Jones var 81 árs þegar síðast spurðist til hennar. Rannsóknarlögreglumenn telja að hún gæti hafa búið á heimilinu í Allied Gardens hverfinu þar sem lík hennar fannst. Dánarorsök Haxby-Jones hefur ekki verið staðfest, en í yfirlýsingu lögreglunnar segir að „engin augljós merki séu um áverka á líkamanum.“

Núverandi íbúar hússins, sem fundu líkamsleifar Haxby-Jones rétt fyrir hádegi þann 22. desember, tengjast henni ekki með neinum hætti samkvæmt NBC News.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Í gær

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum