fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Reiknuðu út hversu margir T-rex gengu á jörðinni í gegnum tíðina

Pressan
Laugardaginn 27. maí 2023 07:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa endurreiknað hversu margar T-rex risaeðlur gengu á jörðinni áður en tegundin dó út. Niðurstaða þeirra er að 1,7 milljarður dýra hafi ráfað hér um.

Í apríl 2021 var rannsókn birt í Science þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að 2,5 milljarðar dýra hefðu ráfað um áður en tegundin dó út.  En í nýju rannsókninni, sem var birt í apríl á þessu ári í vísindaritinu Palaeontology er komist að þeirri niðurstöðu að 1,7 milljarður hafi ráfað hér um.

T-rex voru uppi fyrir 68 til 65,5 milljónum ára. Live Science skýrir frá þessu.

Eva Griebeler, höfundur rannsóknarinnar, sagði að í rannsókn hennar sé tekið tillit til upplýsinga um T-rex sem höfundum hinnar rannsóknarinnar yfirsást. Það valdi því að talan sé mun lægri í hennar rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Í gær

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa