fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Reiknuðu út hversu margir T-rex gengu á jörðinni í gegnum tíðina

Pressan
Laugardaginn 27. maí 2023 07:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa endurreiknað hversu margar T-rex risaeðlur gengu á jörðinni áður en tegundin dó út. Niðurstaða þeirra er að 1,7 milljarður dýra hafi ráfað hér um.

Í apríl 2021 var rannsókn birt í Science þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að 2,5 milljarðar dýra hefðu ráfað um áður en tegundin dó út.  En í nýju rannsókninni, sem var birt í apríl á þessu ári í vísindaritinu Palaeontology er komist að þeirri niðurstöðu að 1,7 milljarður hafi ráfað hér um.

T-rex voru uppi fyrir 68 til 65,5 milljónum ára. Live Science skýrir frá þessu.

Eva Griebeler, höfundur rannsóknarinnar, sagði að í rannsókn hennar sé tekið tillit til upplýsinga um T-rex sem höfundum hinnar rannsóknarinnar yfirsást. Það valdi því að talan sé mun lægri í hennar rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós