fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Pressan

Minni okkar er hugsanlega óáreiðanlegt eftir nokkrar sekúndur

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 13:30

Heilinn er magnaður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minni okkar mannanna er hugsanlega orðið óáreiðanlegt nokkrum sekúndum eftir að við sjáum eitthvað eða lesum. Skammtímaminnið byrjar þá að fylla upp í götin og byggir þessa uppfyllingu á væntingum okkar.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem hefur verið birt í Plos One, að sögn The Guardian.

Við eigum auðvelt með að misminna hluti, allt frá því hver bókaði hið hörmulega sumarfrí hér um árið til þess hver gerði hvað fyrir mörgum áratugum síðan.

Nú segja vísindamenn að meira að segja skammtímaminni okkar geti verið óáreiðanlegt aðeins nokkrum sekúndum eftir að það tekur við upplýsingum.

Þeir segja að fólki hætti til að misminna í samræmi við væntingar þess um hvernig heimsmyndin eigi að vera. Þetta geti gerst eftir aðeins eina og hálfa sekúndu, þá byrjum við að fylla upp í eyðurnar og byggjum þá uppfyllingu á væntingum okkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda