fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Píranafiskar réðust á 8 ferðamenn og bitu til blóðs

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 06:59

Píranafiskar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun mánaðarins réðust píranafiskar á átta ferðamenn, sem voru að busla í á vinsæls ferðamannastaðar. Fiskarnir bitu fólkið í fótleggi og fætur  og flúði fólkið upp úr til að sleppa frá þeim.

Live Science segir að þetta hafi gerst á ferðamannastað í TarumaAcu.

Sérfræðingar telja að fiskarnir hafi ráðist á fólkið fyrir mistök því þeir hafi í raun verið að leita að mat sem gestir á veitingastað, sem er í nágrenninu, henda oft í ána.

Steve Huskey, prófessor í líffræði við Western Kentucky University, sagði að píranafiskar ráðist almennt ekki á fólk upp úr þurru. Lýsingarnar á atburðarásinni bendi til að fiskarnir hafi verið orðið mjög vanir því að fá mat og hafi einfaldlega ráðist á fólkið fyrir mistök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði