fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Pressan

Píranafiskar réðust á 8 ferðamenn og bitu til blóðs

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 06:59

Píranafiskar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun mánaðarins réðust píranafiskar á átta ferðamenn, sem voru að busla í á vinsæls ferðamannastaðar. Fiskarnir bitu fólkið í fótleggi og fætur  og flúði fólkið upp úr til að sleppa frá þeim.

Live Science segir að þetta hafi gerst á ferðamannastað í TarumaAcu.

Sérfræðingar telja að fiskarnir hafi ráðist á fólkið fyrir mistök því þeir hafi í raun verið að leita að mat sem gestir á veitingastað, sem er í nágrenninu, henda oft í ána.

Steve Huskey, prófessor í líffræði við Western Kentucky University, sagði að píranafiskar ráðist almennt ekki á fólk upp úr þurru. Lýsingarnar á atburðarásinni bendi til að fiskarnir hafi verið orðið mjög vanir því að fá mat og hafi einfaldlega ráðist á fólkið fyrir mistök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“
Pressan
Í gær

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki

Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja

Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kanada hallar sér að Kína eftir tollagleði Bandaríkjanna – Lækka tolla og styrkja tengslin

Kanada hallar sér að Kína eftir tollagleði Bandaríkjanna – Lækka tolla og styrkja tengslin