fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Pressan

Píranafiskar réðust á 8 ferðamenn og bitu til blóðs

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 06:59

Píranafiskar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun mánaðarins réðust píranafiskar á átta ferðamenn, sem voru að busla í á vinsæls ferðamannastaðar. Fiskarnir bitu fólkið í fótleggi og fætur  og flúði fólkið upp úr til að sleppa frá þeim.

Live Science segir að þetta hafi gerst á ferðamannastað í TarumaAcu.

Sérfræðingar telja að fiskarnir hafi ráðist á fólkið fyrir mistök því þeir hafi í raun verið að leita að mat sem gestir á veitingastað, sem er í nágrenninu, henda oft í ána.

Steve Huskey, prófessor í líffræði við Western Kentucky University, sagði að píranafiskar ráðist almennt ekki á fólk upp úr þurru. Lýsingarnar á atburðarásinni bendi til að fiskarnir hafi verið orðið mjög vanir því að fá mat og hafi einfaldlega ráðist á fólkið fyrir mistök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Slaufaði OnlyFans ferlinum og gekk til liðs við Amish-samfélagið

Slaufaði OnlyFans ferlinum og gekk til liðs við Amish-samfélagið
Pressan
Í gær

Reyndi að fara með látna eiginkonu sína í flug á Tenerife

Reyndi að fara með látna eiginkonu sína í flug á Tenerife
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að gögn muni birtast í febrúar sem sanni að Jeffrey Epstein var myrtur

Segir að gögn muni birtast í febrúar sem sanni að Jeffrey Epstein var myrtur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástæða sambandsslita stjörnuparsins afhjúpuð

Ástæða sambandsslita stjörnuparsins afhjúpuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm algeng orðasambönd sem lygarar nota — þar á meðal algjör bullsetning

Fimm algeng orðasambönd sem lygarar nota — þar á meðal algjör bullsetning