fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Pressan

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 12:00

Íslendingar fagna karlalandsliðinu í fótbolta á Arnarhóli árið 2016. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega helmingur mannkyns á á hættu að lenda í flokkum sem þykja lítt eftirsóknarverðir fyrir árið 2035. Þetta eru flokkarnir feitur og allt of feitur.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá samtökunum World Obesity Federation. Fram kemur að um 4 milljarðar jarðarbúa muni lenda í þessum flokkum.

Mesta aukningin verður hjá börnum en reiknað er með að 208 milljónir drengja muni lenda í þessum flokkum en það er 100% aukning frá því sem nú er. Reiknað er með að 175 milljónir stúlkna lendi í þessum flokkum og er það 125% aukning.

Louise Baur, formaður World Obesity Federation, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. Hún segir að skýrslan sé góð áminning um þær hættulegu afleiðingar sem það hefur að takast ekki á við offituvandann í dag. Hún sagði það sérstakt áhyggjuefni hversu hratt offitutilfellum muni fjölga meðal barna.

Reiknað er með að aukningin verði mest í lág- eða millitekjulöndum í Afríku og Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda