fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Pressan

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 12:00

Íslendingar fagna karlalandsliðinu í fótbolta á Arnarhóli árið 2016. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega helmingur mannkyns á á hættu að lenda í flokkum sem þykja lítt eftirsóknarverðir fyrir árið 2035. Þetta eru flokkarnir feitur og allt of feitur.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá samtökunum World Obesity Federation. Fram kemur að um 4 milljarðar jarðarbúa muni lenda í þessum flokkum.

Mesta aukningin verður hjá börnum en reiknað er með að 208 milljónir drengja muni lenda í þessum flokkum en það er 100% aukning frá því sem nú er. Reiknað er með að 175 milljónir stúlkna lendi í þessum flokkum og er það 125% aukning.

Louise Baur, formaður World Obesity Federation, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. Hún segir að skýrslan sé góð áminning um þær hættulegu afleiðingar sem það hefur að takast ekki á við offituvandann í dag. Hún sagði það sérstakt áhyggjuefni hversu hratt offitutilfellum muni fjölga meðal barna.

Reiknað er með að aukningin verði mest í lág- eða millitekjulöndum í Afríku og Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útivistarfyrirtæki stefnir dragdrottningu

Útivistarfyrirtæki stefnir dragdrottningu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Milljarðamæringar komnir með nóg og neita að þegja – „Skattleggið okkur. Skattleggið þá ofurríku“

Milljarðamæringar komnir með nóg og neita að þegja – „Skattleggið okkur. Skattleggið þá ofurríku“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neglurnar eftir æfingu eru 10 sinnum óhreinni en klósettseta

Neglurnar eftir æfingu eru 10 sinnum óhreinni en klósettseta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Var komin 28 vikur á leið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn væri barnaníðingur

Var komin 28 vikur á leið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn væri barnaníðingur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest