fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 12:00

Íslendingar fagna karlalandsliðinu í fótbolta á Arnarhóli árið 2016. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega helmingur mannkyns á á hættu að lenda í flokkum sem þykja lítt eftirsóknarverðir fyrir árið 2035. Þetta eru flokkarnir feitur og allt of feitur.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá samtökunum World Obesity Federation. Fram kemur að um 4 milljarðar jarðarbúa muni lenda í þessum flokkum.

Mesta aukningin verður hjá börnum en reiknað er með að 208 milljónir drengja muni lenda í þessum flokkum en það er 100% aukning frá því sem nú er. Reiknað er með að 175 milljónir stúlkna lendi í þessum flokkum og er það 125% aukning.

Louise Baur, formaður World Obesity Federation, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. Hún segir að skýrslan sé góð áminning um þær hættulegu afleiðingar sem það hefur að takast ekki á við offituvandann í dag. Hún sagði það sérstakt áhyggjuefni hversu hratt offitutilfellum muni fjölga meðal barna.

Reiknað er með að aukningin verði mest í lág- eða millitekjulöndum í Afríku og Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram