fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Ótrúleg tilraun hjá NASA – Sendu lasergeisla til jarðarinnar úr 16 milljón km fjarlægð

Pressan
Laugardaginn 2. desember 2023 14:30

Geimfar nærri tunglinu. Mynd:EPA/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA gerði nýlega ótrúlega tilraun. Í henni var lasergeisla skotið til jarðarinnar úr 16 milljón km fjarlægð.

Geislanum var skotið frá Psyche geimfarinu en um borð í því er tæki sem skaut geislanum. Geimfarið stefnir nú í átt að dularfullum málmloftsteini.

Space.com segir að þetta sé fyrsta tilraunin sem heppnast í Deep Space Optical Communications verkefni NASA. Þetta er nýtt fjarskiptakerfi sem hægt er að senda upplýsingar um með lasergeislum í stað útvarpsbylgna. Verkefnið er hluti af tilraunum NASA við að geta gert fjarskipti í geimnum hraðari.

Talsmaður NASA sagði að þetta væri merkur áfangi. Tekist hafi að móttaka merkið hér á jörðinni og hægt hafi verið að senda gögn til geimfarsins.

Ef allt gengur upp þá reiknar NASA með að í framtíðinni muni geimfarar nota lasergeisla fjarskipta við jörðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði