fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Merk uppgötvun í Tyrklandi

Pressan
Laugardaginn 2. desember 2023 13:30

Svona líta stimplarnir út. Mynd:Forschungsstelle Asia Minor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar gerðu nýlega merka uppgötvun í Tyrklandi. Þeir voru við uppgröft í Doliche, sem er forn rómversk borg nærri Gaziantep í suðurhluta landsins. Þar fundu þeir rúmlega 2.000 leirstimpla sem embættismenn notuðu til að innsigla opinber skjöl.

Stimplarnir eru 5 til 20 mm að stærð. Þeir voru notaðir til að innsigla papírus og önnur skjöl úr húð kinda og geita. Sérhver stimpill er með mynd af guði eða trúartákni.

Michael Blömer, sem vann við uppgröftinn, sagði Live Science að stimplarnir hafi verið notaðir til að innsigla skjöl. Þegar það var gert hafi stimplinum verið dýft í leir og síðan þrýst á skjalið.

Doliche var eitt sinn mikilvæg trúarleg miðstöð og var helgur staður rómverska guðsins Jupiter Dolichenus sem var guð skýja og þruma.

Stimplarnir fundust í rústum skjalasafns borgarinnar en það var notað frá miðri annarri öld og fram á miðja þriðju öld eftir Krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju