fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Merk uppgötvun í Tyrklandi

Pressan
Laugardaginn 2. desember 2023 13:30

Svona líta stimplarnir út. Mynd:Forschungsstelle Asia Minor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar gerðu nýlega merka uppgötvun í Tyrklandi. Þeir voru við uppgröft í Doliche, sem er forn rómversk borg nærri Gaziantep í suðurhluta landsins. Þar fundu þeir rúmlega 2.000 leirstimpla sem embættismenn notuðu til að innsigla opinber skjöl.

Stimplarnir eru 5 til 20 mm að stærð. Þeir voru notaðir til að innsigla papírus og önnur skjöl úr húð kinda og geita. Sérhver stimpill er með mynd af guði eða trúartákni.

Michael Blömer, sem vann við uppgröftinn, sagði Live Science að stimplarnir hafi verið notaðir til að innsigla skjöl. Þegar það var gert hafi stimplinum verið dýft í leir og síðan þrýst á skjalið.

Doliche var eitt sinn mikilvæg trúarleg miðstöð og var helgur staður rómverska guðsins Jupiter Dolichenus sem var guð skýja og þruma.

Stimplarnir fundust í rústum skjalasafns borgarinnar en það var notað frá miðri annarri öld og fram á miðja þriðju öld eftir Krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Í gær

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð