fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Pressan

Merk uppgötvun í Tyrklandi

Pressan
Laugardaginn 2. desember 2023 13:30

Svona líta stimplarnir út. Mynd:Forschungsstelle Asia Minor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar gerðu nýlega merka uppgötvun í Tyrklandi. Þeir voru við uppgröft í Doliche, sem er forn rómversk borg nærri Gaziantep í suðurhluta landsins. Þar fundu þeir rúmlega 2.000 leirstimpla sem embættismenn notuðu til að innsigla opinber skjöl.

Stimplarnir eru 5 til 20 mm að stærð. Þeir voru notaðir til að innsigla papírus og önnur skjöl úr húð kinda og geita. Sérhver stimpill er með mynd af guði eða trúartákni.

Michael Blömer, sem vann við uppgröftinn, sagði Live Science að stimplarnir hafi verið notaðir til að innsigla skjöl. Þegar það var gert hafi stimplinum verið dýft í leir og síðan þrýst á skjalið.

Doliche var eitt sinn mikilvæg trúarleg miðstöð og var helgur staður rómverska guðsins Jupiter Dolichenus sem var guð skýja og þruma.

Stimplarnir fundust í rústum skjalasafns borgarinnar en það var notað frá miðri annarri öld og fram á miðja þriðju öld eftir Krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hæðist að Leavitt fyrir að þræta fyrir Íslands-ummæli forsetans – „Þú veist að það er til upptaka af þessu?“

Hæðist að Leavitt fyrir að þræta fyrir Íslands-ummæli forsetans – „Þú veist að það er til upptaka af þessu?“
Pressan
Í gær

Myndband sýnir skriðufallið á Nýja-Sjálandi – Margra saknað

Myndband sýnir skriðufallið á Nýja-Sjálandi – Margra saknað
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samsæriskenning um skelfilegan atburð í sumar hrakin af vísindamönnum NASA

Samsæriskenning um skelfilegan atburð í sumar hrakin af vísindamönnum NASA
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Braut rifbein við tökur á kynlífssenum með þremur körlum

Braut rifbein við tökur á kynlífssenum með þremur körlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harry er mættur og tilbúinn í lokaslaginn við bresk slúðurblöð

Harry er mættur og tilbúinn í lokaslaginn við bresk slúðurblöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglustjórinn í Minneapolis titraði af reiði þegar hann sá myndband af ICE handtaka fatlaða konu – „Guð minn góður“

Lögreglustjórinn í Minneapolis titraði af reiði þegar hann sá myndband af ICE handtaka fatlaða konu – „Guð minn góður“