fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Pressan

Mannkynið var nærri því að deyja út

Pressan
Sunnudaginn 1. október 2023 13:00

Neanderdalsmaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tæpri einni milljón ára lá nærri að mannkynið hyrfi algjörlega af sjónarsviðinu. Er talið að þá hafi heildarmannfjöldinn aðeins verið um 1.300 einstaklingar og hafi það ástand varað í rúmlega 100.000 ár.

Þetta gæti hafa leikið lykilhlutverk í þróun nútímamannsins og nánustu ættingja hans, sem nú eru útdauðir. Þetta eru Neanderdalsmenn og Denisovans.

Live Science skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Science.

Vísindamennirnir, sem gerðu rannsóknina, segja að gögn um erfðamengi forfeðra okkar sýni að fyrir 813.000 til 930.000 árum hafi mannkynið lent í erfiðleikum og hafi um 98,7% mannfjöldans horfið af sjónarsviðinu.

Wangjie Hu, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í samtali við Live Science að þetta ástand hafi varað lengi og því hafi tegundin verið í mikilli hættu á að deyja út.

Benda vísindamennirnir á að þessi mikla fólksfækkun hafi átt sér stað á sama tíma og það kólnaði mikið með tilheyrandi myndun jökla og lægri yfirborðshita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn