fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Harry missti sveindóminn úti á akri með eldri konu – „Þetta tók fljótt af, hún sló mig síðan á rassinn og sendi mig á brott“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 06:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry prins virðist ekki draga neitt undan í nýrri bók sinni, Spare, þar sem hann fer yfir víðan völl um lífshlaup sitt. Hann segir þar meðal annars frá slagsmálum við Vilhjálm bróður sinn, að hann hafi notað kókaín og fellt 25 manns þegar hann gegndi herþjónustu í Afganistan.

Hann skýrir einnig frá því að hann hafi misst sveindóminn þegar hann var 17 ára. Það hafi hann gert á akri bak við pöbb. Þar segist hann hafa stundað kynlíf með eldri konu. „Þetta tók fljótt af, hún sló mig síðan á rassinn og sendi mig á brott,“ segir hann í bókinni en lætur hjá líða að nafngreina konuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali