fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Harry missti sveindóminn úti á akri með eldri konu – „Þetta tók fljótt af, hún sló mig síðan á rassinn og sendi mig á brott“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 06:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry prins virðist ekki draga neitt undan í nýrri bók sinni, Spare, þar sem hann fer yfir víðan völl um lífshlaup sitt. Hann segir þar meðal annars frá slagsmálum við Vilhjálm bróður sinn, að hann hafi notað kókaín og fellt 25 manns þegar hann gegndi herþjónustu í Afganistan.

Hann skýrir einnig frá því að hann hafi misst sveindóminn þegar hann var 17 ára. Það hafi hann gert á akri bak við pöbb. Þar segist hann hafa stundað kynlíf með eldri konu. „Þetta tók fljótt af, hún sló mig síðan á rassinn og sendi mig á brott,“ segir hann í bókinni en lætur hjá líða að nafngreina konuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar