fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Grunuð um að hafa myrt börnin sín og að hafa síðan svipt sig lífi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 05:58

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja tímanum í gær barst lögreglunni á Jótlandi í Danmörku tilkynning um að andlát í húsi í Vejrumbro, sem er austan við Viborg. Fylgdi sögunni að kringumstæðurnar á vettvangi væru grunsamlegar en það var ættingi íbúanna í húsinu sem gerði lögreglunni viðvart.

Í húsinu fann lögreglan 49 ára konu og tvö börn hennar, 11 og 14 ára, og voru þau öll látin.

Lögreglan vann að vettvangsrannsókn í allan gærdag og er frumniðurstaða rannsóknarinnar að enginn utanaðkomandi hafi verið viðriðin dauða fjölskyldunnar.

Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að frumniðurstaða rannsóknarinnar sé að konan hafi líklega myrt börnin sín tvö og síðan svipt sig lífi en enn sé unnið að rannsókn málsins og lögreglan útiloki ekkert á þessu stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi