fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Pressan

Lögðu hald á 1,5 tonn af kókaíni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Jamaíka komst heldur betur í feitt um síðustu helgi þegar hún og tollgæslan gerðu leit í flutningaskipi í höfninni í Kingston. Um borð í skipinu fannst 1,5 tonn af kókaíni.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Jamaíka hafi lengið verið notuð sem miðstöð fyrir smygl á fíkniefnum og vopnum til Norður-Ameríku og Evrópu.

Lögreglan segir að flutningaskipið hafi komið frá Suður-Ameríku.

Kókaínið var í 50 stórum pokum og voru 1.250 pakkar í hverjum poka.

Þetta er mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í einni aðgerð á Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja
Pressan
Í gær

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók Nintendo-tölvuna af 11 ára syni sínum og var skotinn til bana

Tók Nintendo-tölvuna af 11 ára syni sínum og var skotinn til bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var komin 28 vikur á leið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn væri barnaníðingur

Var komin 28 vikur á leið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn væri barnaníðingur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO
Pressan
Fyrir 3 dögum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið