fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Lögðu hald á 1,5 tonn af kókaíni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Jamaíka komst heldur betur í feitt um síðustu helgi þegar hún og tollgæslan gerðu leit í flutningaskipi í höfninni í Kingston. Um borð í skipinu fannst 1,5 tonn af kókaíni.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Jamaíka hafi lengið verið notuð sem miðstöð fyrir smygl á fíkniefnum og vopnum til Norður-Ameríku og Evrópu.

Lögreglan segir að flutningaskipið hafi komið frá Suður-Ameríku.

Kókaínið var í 50 stórum pokum og voru 1.250 pakkar í hverjum poka.

Þetta er mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í einni aðgerð á Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum