fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Þetta er spurningin sem forstjóri hjá Google spyr alla atvinnuumsækjendur

Pressan
Fimmtudaginn 21. september 2023 04:05

Mynd:Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sapna Chadha er með rúmlega 20 ára reynslu sem stjórnandi og ber ábyrgð á mörg þúsund starfsmönnum. Hún hefur tekið þátt í óteljandi atvinnuviðtölum og hefur lagt mat á umsækjendur.

Hún er einn af forstjórum Google og ber ábyrgð á mörkuðum netrisans í Suðaustur- og Suður-Asíu. Í hverju einasta atvinnuviðtali spyr hún sömu spurningarinnar: „Hvað er það síðasta sem þú lærðir?“

Þetta sagði hún í samtali við CNBC og sagði að besta starfsfólkið einblíni á að læra nýja hluti og þróa sjálft sig en einnig vilji það miðla af vitneskju sinni.

„Þetta er leið til að sjá hvað fólk gerir til að þróa sig. Hefur það tekið tekið frumkvæði að því að læra eitthvað sem er utan venjulegs sviðs þess? Því ég vil gjarnan læra af þér,“ sagði hún.

Hún sagði að þetta snúist um að finna starfsfólk sem vill læra og vinna með öðrum því það sætti sig ekki við óbreytt ástand.

Hún sagðist einnig leita að fólki sem er reiðubúið til að viðurkenna þegar það gerir mistök og segja hvað það lærði af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat