fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Braust inn hjá nágrannakonunni og beitti hana kynferðisofbeldi

Pressan
Föstudaginn 2. júní 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 ára karlmaður var á miðvikudaginn dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa brotist inn hjá nágrannakonu sinni og að hafa beitt hana kynferðisofbeldi. Konan var ölvuð og sofandi þegar maðurinn braust inn á heimili hennar í Køge í Danmörku.

Dómari fann manninn sekan um að hafa beitt konuna kynferðisofbeldi.

Maðurinn tók síma konunnar og millifærði sem nemur 80.000 íslenskum krónum af reikningi hennar yfir á sinn eigin reikning.

Dómur er óskilorðsbundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“