fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl

Pressan
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Thanos Francesco Dimitrios Karlsen, þrítugur maður frá Djursland í Danmörku, dæmdur í átta ára fangelsi fyrir vörslu og sölu kókaíns. Hann viðurkenndi að hafa tekið við tíu kílóum af kókaíni.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa í tvígang tekið við tíu kílóum af kókaíni vorið 2022. Þegar lögreglan handtók hann heima hjá honum í október var hann með 3 kíló af kókaíni í íbúðinni. Fíkniefnin voru gerð upptæki með dómi undirréttar og einnig  sem svarar til tæpra þriggja milljóna íslenskra króna í reiðufé en peningarnir fundust heima hjá honum.

Lögreglan segir að málið sé hluti af stærra máli sem tengist smygli á fíkniefnum til Danmerkur. Nokkrir hollenskir ríkisborgarar eru sagðir tengjast málinu en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað miklu magni fíkniefna til Danmerkur.

Karlsen áfrýjaði dómnum til Landsréttar í von um vægari refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri