fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl

Pressan
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Thanos Francesco Dimitrios Karlsen, þrítugur maður frá Djursland í Danmörku, dæmdur í átta ára fangelsi fyrir vörslu og sölu kókaíns. Hann viðurkenndi að hafa tekið við tíu kílóum af kókaíni.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa í tvígang tekið við tíu kílóum af kókaíni vorið 2022. Þegar lögreglan handtók hann heima hjá honum í október var hann með 3 kíló af kókaíni í íbúðinni. Fíkniefnin voru gerð upptæki með dómi undirréttar og einnig  sem svarar til tæpra þriggja milljóna íslenskra króna í reiðufé en peningarnir fundust heima hjá honum.

Lögreglan segir að málið sé hluti af stærra máli sem tengist smygli á fíkniefnum til Danmerkur. Nokkrir hollenskir ríkisborgarar eru sagðir tengjast málinu en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað miklu magni fíkniefna til Danmerkur.

Karlsen áfrýjaði dómnum til Landsréttar í von um vægari refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli