fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Þess vegna áttu aldrei að bóka síðdegisflug

Pressan
Sunnudaginn 12. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar ástæður fyrir því að það er slæm hugmynd að fljúga með vélum sem fara seinnipartinn.

Þeir sem eru flughræddir ættu alfarið að forðast að fljúga seinnipartinn því það er oft meiri ókyrrð í lofti seinnipartinn en á morgnana.

Þetta sagði flugmaðurinn Jerry Johnson að sögn The Sun. Hann sagði að andrúmsloftið breytist þegar líður á daginn og að flug seinnipartinn sé oft mun erfiðara en á morgnana vegna heitara lofts.

Jörðin hefur haft meiri tíma til að hitna þegar líður á daginn og það getur að sögn Johnson valdið því að loftið verður „ójafnt“ og valdi ókyrrð.

Að auki eru meiri líkur á þrumuveðri síðdegis en á morgnana og það getur gert flugferðir enn óþægilegri.

Þannig að ef þú ert taugaóstyrk(ur) varðandi flug, þá er betra að fljúga að morgni en síðdegis vegna fyrrgreindra ástæða. Við þetta bætist að það verða frekar seinkanir á síðdegisflugi en morgunflugi að sögn sérfræðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju