fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Fundu múmíu sem gæti verið sú elsta sem fundist hefur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 07:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar fundu nýlega múmíu í Saqqara í Egyptalandi sem er talin vera óvenjulega gömul. Hugsanlega sú elsta sem fundist hefur.

Múmían er af manni sem hét Hekashepes. Hún fannst á 15 metra dýpi í grafhýsi sem fannst nýlega. Það var ætlað konungum eða faraóum og er við Steppýramídan sem er nærri Kairó.

Talið er að múmían sé um 4.300 ára gömul og hafi verið grafin í kistu úr kalksteini.  Henni hafði síðan verið lokað með steypublöndu.

Zahi Hawass, stjórnandi uppgraftarins, sagði að múmían sé hugsanlega elsta og heillegasta múmían sem hefur nokkru sinni fundist í Egyptalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump