fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Lík hans fannst fyrir 11 árum – Hver var hann?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 22:00

Hver var hann?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 16. október 2011 fannst lík af karlmanni nærri Balmore Golf Club í East Dunbartonshire á Englandi. Talið er að allt að sex mánuðir hafi liðið frá dauða mannsins þar til lík hans fannst. Nú hefur lögreglan birt tölvugerða mynd af honum í þeirri von að einhver geti borið kennsl á manninn.

Sky News segir að lögreglan hafi einnig skýrt frá því að maðurinn hafi hugsanlega verið haltur, verið með brotna framtönn og með áverka á nefi og kjálka. Þessa áverka hlaut hann ekki svo löngu áður en hann lést.

Lögreglan telur að hann hafi verið 25 til 34 ára þegar hann lést. Ekkert bendir til að honum hafi verið ráðinn bani. Sérfræðingar segja þó að áverkarnir, sem hann hlaut áður en hann lést, hafi hugsanlega haft áhrif á útlit hans, lífsgæði og göngulag.

Tölvugerð mynd af manninum.

 

 

 

 

 

 

 

Maðurinn var hvítur Evrópumaður. Hann var í bláum Topman stuttermabol, blárri peysu með rennilás og bar hún merkið Greek Pennsylvania. Hann var í ljósum gallabuxum og svörtum vatnsheldum gönguskóm sem voru seldir í Lidl.

Í Nike-bakpoka, sem fannst nærri líkinu, voru snyrtiáhöld, fatnaður, heyrnartól, hleðslutæki, kveikjari og sígarettubréf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“
Pressan
Fyrir 6 dögum

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi