fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 05:11

Dart og Didymos. Mynd:NASA/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill fögnuður greip um sig í stjórnstöð bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA klukkan 23.16 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Þá klessti geimfarið Dart á loftsteininn Didymos. Fylgst var með þessu í beinni útsendingu.

Þetta var hápunkturinn á margra ára verkefni og tíu mánaðar ferðar Dart um geiminn. Hraði Dart var 22.530 km/klst þegar geimfarið klessti á Didymos.

Verkefnið snerist um að prófa hvort við getum varist loftsteinum, sem stefna á jörðina, með því að láta geimfar klessa á þá og breyta stefnu þeirra þannig lítillega en þó nóg til að þeir fari fram hjá jörðinni.

Einhvern tímann í framtíðinni mun stór loftsteinn stefna á jörðina og þá verður gott að geta brugðist við með einhverjum hætti til að koma í veg fyrir árekstur við jörðina. Við vitum öll hvernig fór fyrir 66 milljónum ára þegar risastór loftsteinn lenti í árekstri við jörðina. Risaeðlurnar hurfu af sjónarsviðinu.

Dart var skotið á loft í nóvember 2021 og var ferðinni heitið að Didymos. Þegar áreksturinn átti sér stað var Didymos í 11 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni.

Einhver tími mun líða þar til hægt verður að sjá hvort áreksturinn hafi breytt braut Didymos eitthvað en vel er fylgst með loftsteininum og braut hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 5 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 1 viku

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi
Pressan
Fyrir 1 viku

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi