fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Fjórir létust í golfbílsslysi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir létust í golfbílaslysi í Texas um helgina. Afi, tvö barnabörn hans og frænka þeirra voru í fríi í Galveston áður en skólinn byrjaði þegar slysið gerðist, sagði lögreglan. Slysið átti sér stað á laugardaginn þegar ökumaður hlýddi ekki stöðvunarskyldu og lenti í árekstri við pallbíl sem klessti þá utan í golfbílinn með sex manns um borð, samkvæmt AP. Hin látnu voru öll frá Rosenberg sem er rétt hjá Houston. Tveir aðrir um borð í golfbílnum særðust samkvæmt yfirvöldum.

Ökumaðurinn sem olli slysinu sem var hinn 45 ára Miguel Espinoza hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum. Lögreglan sagði að Espinoza og farþegi sem var um borð í bílnum hefðu særst lítillega. Farþegar pallbílsins særðust ekki. Golfbílar eru algeng leið til að komast um í Galveston sem er afar vinsæll hjá golfferðamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað