fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

NASA reynir aftur að skjóta Artemis 1 á loft

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 09:30

Artemis 1 er nánast tilbúin til brottfarar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA neyddist til að hætta við að skjóta Artemis 1 á loft á mánudaginn en geimfarið átti að fara til tunglsins. Nú hefur verið ákveðið að gera aðra tilraun á laugardaginn.

Ástæðan fyrir frestuninni á mánudaginn var að lekavandamál kom upp við einn mótor geimflaugarinnar þegar verið var að dæla vetni á hann og einnig voru vandamál með hita á mótornum.

Artemis er nafnið á verkefninu en það nær yfir fjölda geimskota þar sem ný tegund geimfara verður prófuð. Meginmarkmiðið er að senda fólk aftur til tunglsins innan fárra ára.

Artemis 1 verðu ómannað en fyrirhugað er að senda geimfara með í næstu ferð en þá verður ekki lent á tunglinu en geimfarið mun fara hring um það.

Fyrirhugað er að Artemis 1 verði 42 daga úti í geimnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys