fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Pressan

Prófessor útskýrir af hverju tíminn líður „hraðar“ eftir því sem við eldumst

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 15:00

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir fullorðnir kannast eflaust við að hafa skoðað gamlar ljósmyndir og rifjað upp minningar og hugsað með sér að tíminn fljúgi nú frá manni þegar maður eldist.

Mörgum finnst til dæmis að sumrin hafi verið „lengri“ þegar þeir voru börn og unglingar. Auðvitað voru þau ekki lengri þá en það er einföld skýring á af hverju mörgum finnst það og að tíminn hafi liðið hægar á æskuárunum.

David Eagleman, prófessor í taugavísindum, útskýrði þetta að sögn Unilad.

Hann sagði að þetta tengist því hvernig heilinn man eftir hlutum. Þegar við erum börn og unglingar erum við alltaf að upplifa eitthvað nýtt og læra nýja hluti. Af þeim sökum sér heilinn um að geyma minninguna um þá upplifun til að við getum nýtt hana síðar.

Eftir því sem við eldumst fækkar þeim hlutum sem við lærum sem og nýjum upplifunum. Af þeim sökum „geymir“ heilinn ekki upplifanirnar eins og hann gerði þegar við vorum börn. Hann fer á einhverskonar „sjálfstýringu“.

„Þú ert að læra reglur heimsins (þegar þú ert barn, innsk. blaðamanns) þannig að þegar þú horfir um öxl um áramót áttu fullt af minningum um það sem þú lærðir. En þegar þú eldist og lítur um öxl við áramót hefurðu örugglega gert nokkurn veginn sömu hluti og síðustu ár. Af þeim sökum virðist sem árið hafi bara flogið fram hjá,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla
Pressan
Fyrir 5 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás