fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Pressan

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. desember 2022 10:32

Kórónuveiran kom fyrst fram í Wuhan í Kína. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að stór hluti heimsbyggðarinnar hafi náð ákveðnu ónæmi gegn kórónuveirunni.

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, sagði þetta fyrir helgi. Hann sagði að stofnunin telji að minnst 90% jarðarbúa hafi nú náð einhverju ónæmi gegn kórónuveirunni vegna þess að þeir hafi smitast eða verið bólusettir.

Hann sagði að heimsbyggðin sé nú mun nærri því en áður að geta sagt að hin bráða hætta, sem stafar af kórónuveirunni, sé liðin hjá en því markmiði hafi ekki enn verið náð að fullu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“

Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 6 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti