fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Stærsti kórónuveirufaraldurinn til þessa – Reikna með 5.000 dauðsföllum á sólarhring

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. desember 2022 20:00

Veiran hefur borist í mörg þúsund manns. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðu greiningar enska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity þá má reikna með að ein milljón Kínverja smitist af kórónuveirunni daglega og að um 5.000 látist daglega af hennar völdum.

Þetta eru þær tölur sem blasa við þegar Kínverjar fara inn í það sem er talið vera stærsti faraldur veirunnar í heiminum til þessa að sögn Bloomberg.

Segir Bloomberg að ástandið geti orðið enn verra fyrir þetta fjölmenna ríki en þar búa um 1,4 milljarðar.

Í greiningunni segir að í janúar geti dagleg smit verið um 3,7 milljónir og í mars verði þau komin í 4,2 milljónir.

Á miðvikudaginn sögðu kínversk yfirvöld að 2,996 ný tilfelli hefðu greinst og að 10 hefðu látist af völdum COVID-19 frá því í byrjun desember.

Tedos Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, hvatti í gær kínversk stjórnvöld til að veita nákvæmar upplýsingar um stöðu mála í landinu af völdum veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Í gær

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Í gær

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki