fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Þú gætir smitast af kórónuveirunni af brokkolí og hindberjum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. desember 2022 17:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, af brokkolí og hindberjum og fleiri tegundum grænmetis og berja.

Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem var gerð fyrir bandarísku matvælastofnunina, FSA. Segja sérfræðingar að veiran geti lifað dögum saman á sumum matvörum.

Daily Mail segir að rannsóknin hafi verið gerð í tilraunastofu fyrir FSA. Í ljós hafi komið að veiran lifi lengur á matvælum með hrufótt yfirborð en slétt. Til dæmis brokkolí og hindberjum.

Vísindamenn leggja áherslu á að almenningi stafi ekki mikil hætta af þessu.

Rannsóknin leiddi einnig í ljós að veiran getur setið á umbúðum og matvælum, til dæmis á drykkjarvöruumbúðum og ávöxtum, sem fólk skolar ekki alltaf áður en það stingur upp í sig.

Rannsóknin leiddi í ljós að magn veirunnar minnkaði hratt á fyrstu 24 klukkustundum á flestum matartegundum. En á papriku, brauðskorpu, skinku og osti reyndist hún lifa í marga daga við ákveðnar aðstæður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol