fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Óhugnanlegt – Fundu tvö kíló af rusli í skjaldböku

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega tvö kíló af rusli fundust í dauðri skjaldböku sem rak á land í Chon Buri í austurhluta Taílands um helgina.

Skjaldbakan var send til rannsóknar hjá Sea Turtle Conservation Centre þar sem dýralæknar rannsökuðu hana.  Í maga hennar og þörmum fundu þeir eitt kíló af netum, nælonþráðum, plasti og litlum nöglum. Bangkok Post skýrir frá þessu.

Dýralæknarnir gátu ekki slegið því föstu hvenær skjaldbakan drapst en segja að ruslið, sem hún hafði étið, hafi drepið hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal