fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

ESB vill breyta reglum um vernd úlfa

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn á þingi ESB hafa komist að þeirri niðurstöðu að það þurfi að breyta núverandi reglum um þá vernd sem úlfar njóta í ESB en þeir eru nú alfriðaðir. Stendur vilji þingsins til þess að einstök ríki geti framvegis stýrt stofnstærð úlfa.

Úlfum hefur fjölgað í Evrópu á síðustu árum en nú er komið að því að stöðva þá þróun eða að minnsta kosti hægja á henni.

Nýlega sendi þing ESB ályktun, sem meirihluti þingmanna samþykkti, til framkvæmdastjórnar sambandsins. Er lagt til að reglum um vernd sjaldgæfra rándýra verði breytt, úlfar falla þar undir.

Ástæðan fyrir þessu er að á ákveðnum svæðum í ESB hefur vaxandi fjöldi húsdýra verið drepin af úlfum og það er bændum dýrt.

Úlfar hafa verið alfriðaðir í ESB síðan 1992 og því má ekki drepa þá eða fanga lifandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri