fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Pressan

Vann 300 milljarða í lottó

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann hlýtur að vera glaður bandaríski lottóvinningshafinn sem vann rétt rúmlega 2 milljarða dollara í lottói í gær. Þetta svarar til tæplega 300 milljarða íslenskra króna og er þetta hæsti lottóvinningur sögunnar.

CNN skýrir frá þess og segir að vinningshafinn hafi átt miða í Powerball lottóinu. Miðinn í því kostar tvo dollara, 291 krónur. Þátttakendur velja fimm tölur frá 1 upp í 69 og rauða Powerball (bónustölu) frá 1 til 26. Ef allar tölurnar sex eru réttar er fyrsti vinningurinn í höfn.

Miðinn var keyptur í Kaliforníu.

Það átti að draga í lottóinu á mánudaginn en útdrættinum var frestað þar til í gær vegna tæknilegra vandamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð