fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

vinningur

Vann 300 milljarða í lottó

Vann 300 milljarða í lottó

Pressan
09.11.2022

Hann hlýtur að vera glaður bandaríski lottóvinningshafinn sem vann rétt rúmlega 2 milljarða dollara í lottói í gær. Þetta svarar til tæplega 300 milljarða íslenskra króna og er þetta hæsti lottóvinningur sögunnar. CNN skýrir frá þess og segir að vinningshafinn hafi átt miða í Powerball lottóinu. Miðinn í því kostar tvo dollara, 291 krónur. Þátttakendur velja fimm tölur Lesa meira

Veðjaði einni milljón punda á sigur Joe Biden – Hefur ekki enn fengið vinninginn greiddan

Veðjaði einni milljón punda á sigur Joe Biden – Hefur ekki enn fengið vinninginn greiddan

Pressan
10.11.2020

Þann 29. október síðastliðinn lagði svellkaldur fjárhættuspilari 1 milljón punda undir hjá Betfair Exchange, sem er stærsta veðmálasíða heims, um að Joe Biden myndi sigra í bandarísku forsetakosningunum. Hann hafði, eins og nú liggur fyrir, rétt fyrir sér en hefur ekki enn fengið vinninginn greiddan en hann á að fá milljónina sína aftur og 540.000 Lesa meira

Nýskilin kona vann í Lottó – Fyrrverandi eiginmaður hennar vildi ekki lottómiðann

Nýskilin kona vann í Lottó – Fyrrverandi eiginmaður hennar vildi ekki lottómiðann

Pressan
10.07.2020

Maður, sem er nýlega skilinn, sér sennilega eftir því að hafa, við skilnaðinn, afþakkað að taka yfir lottómiða fjölskyldunnar. Hinn umræddi lottómiði hefur nefnilega tryggt fyrrverandi konu hans yfir 20 milljónir króna. Danske Spil skýrir frá þessu eftir að hafa rætt við hinn nýja lottó milljónamæring, er hún er frá bænum Fredericia. Konan segist hafa Lesa meira

Er þetta heppnasti maður í heimi? Vann 555 milljónir á skafmiða í annað sinn

Er þetta heppnasti maður í heimi? Vann 555 milljónir á skafmiða í annað sinn

Pressan
03.07.2020

„Þér dettur ekki í hug að þú munir vinna milljón einu sinni og þér dettur örugglega ekki í hug að það myndi gerast tvisvar.“ Þetta sagði Mark Clark, sem býr í South Rockwood í Michigan í Bandaríkjunum, eftir að hann vann 4 milljónir dollara á skafmiða í maí. 4 milljónir dollara svara til um 555 Lesa meira

Hélt að hann væri að sækja 120 milljóna happdrættisvinning – Færður á brott í handjárnum

Hélt að hann væri að sækja 120 milljóna happdrættisvinning – Færður á brott í handjárnum

Pressan
11.01.2019

Lögreglan í Vacaville í Kaliforníu í Bandaríkjunum handtók á mánudaginn 35 ára karlmann sem er grunaður um að hafa stolið skafmiða með milljónavinningi frá sofandi herbergisfélaga sínum. Maðurinn var handtekinn þegar hann reyndi að leysa vinninginn út. „Þetta var örugglega ekki ávinningurinn sem hann vonaðist eftir.“ Skrifaði Vacaville lögreglan á Facebooksíðu sína þar sem greint Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af