fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Notuðu fósturvísa sem voru frystir fyrir 30 árum – Heilbrigðir tvíburar fæddust

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 18:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 31. október síðastliðinn fæddust Lydia og Timothy Ridgeway. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað þau urðu til úr fósturvísum sem voru frystir 22. apríl 1992. Talið er að þetta sé met í þessum efnum, að aldrei áður hafi börn komið í heiminn eftir að fósturvísir hafi verið svona lengi í frysti.

Þegar fósturvísarnir voru frystir var George H.W. Bush forseti Bandaríkjanna  og John Major var forsætisráðherra Bretlands.

Sky News segir að fósturvísarnir hafi verið búnir til fyrir ónafngreind hjón á frjósemisstofu. Þar voru þau geymd þar til þau voru gefin bandarískri frjósemismiðstöð 2007.

Philip Ridgeway, faðir tvíburanna, var fimm ára þegar fósturvísarnir voru búnir til.  Í samtali við CNN sagði hann að þetta væri eiginlega óskiljanlegt. „Ég var fimm ára þegar guð gaf Lydia og Timothy líf og hann hefur varðveitt þessi líf allar götur síðan. Þau eru eiginlega elstu börnin okkar þótt þau séu minnstu börnin okkar,“ sagði hann.

Hann og eiginkona hans, Rachel Ridgeway, eiga fjögur önnur börn á aldrinum tveggja til átta ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli