fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Fjarlægði 23 augnlinsur úr auga konu – Gleymdi að fjarlægja þær dögum saman

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. október 2022 16:30

Mynd úr safni. Mynd:Sirjhun Patel/BMJ Case Reports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr Katerina Kurteeva birti nýlega myndband á Instagram þar sem hún sést fjarlægja 23 augnlinsur úr auga sjúklings.

Í myndbandinu, sem Kurteeva birti á Instagram, sést hún fjarlægja linsurnar úr auga konu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og fengið mörg hundruð þúsund áhorf.

Í færslu Kurteeva kemur fram að konan hafi sett nýjar linsur í sig 23 daga í röð án þess að taka eldri linsur úr fyrst.

Á upptökunni sést í nærmynd þegar Kurteeva fjarlægir linsurnar af mikilli varkárni úr auga konunnar.

Í færslunni sagði hún að linsurnar hafi í raun verið límdar saman eftir að hafa verið undir augnlokinu í einn mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal