fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Kennari sagður hafa drepið nemanda sinn vegna stafsetningarvillu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 28. september 2022 12:30

Til vinstri: Nikhil Dohre - Til hægri: Mynd úr safni/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Indlandi leitar nú að kennara sem sakaður er um að hafa barið nemanda sinn til dauða vegna stafsetningarvillu. Nikhil Dohre hét nemandinn sem um ræðir en kennarinn á að hafa barið hann með priki og sparkað í hann þar til hann missti meðvitund. Dohre á að hafa skrifað orðið „social“ vitlaust á prófi samkvæmt skýrslu sem faðir hans gaf lögreglunni.

Dohre, sem var aðeins 15 ára gamall, lést á mánudaginn vegna áverkanna sem hann hlaut við barsmíðar kennarans. Dohre var hluti af Dalit stéttinni, neðstu stétt stéttasamfélagsins á Indlandi, en samkvæmt Rishi Kumar, frænda Dohre, hyllir kennarinn þeim er koma úr efri lögum samfélagsins.

„Hann er á flótta en við munum handtaka hann fljótlega,“ segir lögreglumaðurinn Mahendra Pratap Singh í samtali við AFP.

Hundruðir manna komu saman á mánudaginn í kjölfar þess sem það frétti af dauða Dohre og mótmælti. Kröfur mótmælenda eru þær að kennarinn verði handtekinn áður en lík drengsins verður brennt. Um það bil 12 voru handtekin á mótmælunum sem fóru ekki að öllu fram með friðsamlegum hætti en mótmælendur kveiktu til að mynda í lögreglubíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Í gær

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá