fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Hitamet slegið í Bretlandi – Rauf fjörutíu gráðu múrinn

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hitamælingar frá Heathrow-flugvelli hafa farið yfir fjörutíu gráðurnar í fyrsta sinn í mælingasögu Bretlands. 40,2° mældust fyrr í dag í Lundúnum. Fyrra hitamet Bretlands voru 38,7° sem mældar voru árið 2019.

Mælingarstofa Bretlands greindi frá þessu á Twitter. Undanfarið hefur geysað gríðarleg hitabylgja um alla Evrópu sem hefur komið einstaklega illa niður á Bretum þar sem þeir eru sérstaklega óvanir slíku hitastigi og er lítill minnihluti breskra heimila með loftkælingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið