fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Refur beit níu manns við bandaríska þinghúsið – Reyndist smitaður af hundaæði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 05:53

Bandaríska þinghúsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudag og þriðjudag beit refur níu manns við þinghúsið í Washington D.C. Hann náðist að lokum og var aflífaður. Hræið var sent til rannsóknar og í gær lá niðurstaðan fyrir: Refurinn var með hundaæði.

Heilbrigðisyfirvöld í Washington D.C. skýrðu frá þessu í gær og segjast vera að setja sig í samband við alla þá sem refurinn beit. Meðan fórnarlamba hans var Ami Bera þingmaður Demókrata í fulltrúadeildinni. Hann fékk fyrirbyggjandi meðferð við hundaæði og stífkrampa eftir bitið. Refurinn beit einnig fréttamann í ökklann.

AFP segir að að meðaltali greinist þrjár manneskjur með hundaæði í Bandaríkjunum árlega. Algengast er að fólk smitist af veirunni ef það er bitið. Frá 2009 til 2019 greindust 25 manns með hundaæði í Bandaríkjunum. Flestir höfðu smitast af leðurblökum. Af þessum 25 létust 23 af völdum sjúkdómsins. Ekkert af smitunum var rakið til refa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær