fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Pressan

Qantas tekur upp beint flug frá Melbourne til Dallas – 17 klukkustundir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 2. apríl 2022 11:00

Vél frá Qantas.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska flugfélagið Qantas bætir fljótlega nýrri flugleið við áætlun sína en hún er á milli Melbourne í Ástralíu og Dallas í Bandaríkjunum. Flug á leiðinni hefst í byrjun desember og verða Boeing 787 Dreamliner vélar notaðar í það. Flugið tekur um 17 klukkustundir.

Í Dallas geta farþegar síðan tekið tengiflug með American Airlines, sem er samstarfsaðili Qantas, til fjölda áfangastaða.

Qantast er nú þegar með beint flug til nokkurra áfangastaða í Bandaríkjunum en þetta er í fyrsta sinn sem boðið verður upp á beint flug á milli Melbourne og Dallas. CNN skýrir frá þessu.

Þetta verður ein lengsta beina flugleið heims en sú lengsta er á milli Singapore og New York á vegum Singapore Airlines en það flug tekur 18 klukkustundir.  Frá Nýja-Sjálandi er hægt að fljúga beint frá Auckland til New York en það tekur 17 klukkustundir og 35 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað
Pressan
Í gær

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar