fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Klámstjarnan hætti að geta gengið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 19:30

Jenna Jameson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámstjarnan fyrrverandi Jenna Jameson hætti að geta gengið í byrjun janúar. Áður hafði hún þjáðst af miklum verkjum og uppköstum vikum saman. Fyrr í mars sagði hún fylgjendum sínum á Instagram frá stöðunni en þá vissu læknar ekki hvað gerði að verkum að hún hafði misst getuna til að ganga.

En nú liggur leiðin upp á við að sögn People sem segir að Jenna hafi birt nokkrar færslur á Instagram þar sem hún skýri frá því.

Þar segir hún meðal annars að hún sé hægt og rólega að ná upp fyrri styrk. Geti gengið með göngugrind núna en fætur hennar hafi misst mikinn vöðvamassa og nú vinni hún að því að enduruppbyggja hann. „Þetta hefur verið mikil líkamleg áskorun en ég held að andlega áskorunin hafi verið erfiðari,“ segir hún meðal annars þar sem hún liggur í rúminu og sýnir síðan fylgjendum sínum að hún geti nú lyft fótunum.

Hún segir að hún sé ekki lömuð heldur sé það taug, sem liggur úr læri niður í hné, sem eigi sök á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér