fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Ung grunnskólastúlka og foreldrar hennar skotin af „rússneskum spellvirkjum“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 05:54

Polina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir því sem stríðið í Úkraínu dregst á langinn fjölgar þeim óbreyttu borgurum sem bíða bana eða særast. Úkraínska heilbrigðisráðuneytið sagði í gær að 352 óbreyttir borgarar, þar af 14 börn, hafi látið lífið síðan innrás Rússa hófst. Ráðuneytið sagði einnig að 1.684, þar af 116 börn, hafi særst.

Fyrsta látna barnið, sem yfirvöld hafa nafngreint, er Polina frá Kyiv sem var í fjórða bekk.

Sky News segir að samkvæmt Facebookfærslu Volodymyr Bondarenko, varaborgarstjóra í Kyiv, hafi Polina og foreldrar hennar verið skotin til bana af „rússneskum spellvirkjum“ (úkraínsk stjórnvöld tala oft um innrásarherinn sem spellvirkja og hernámslið) þar sem þau voru á ferð í bifreið. Bróðir Polina særðist og liggur á Okhmatdyt barnaspítalanum og systir hennar er á gjörgæsludeild annars sjúkrahúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum