fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Bandaríkjaþing hefur samþykkt risastóra innviðauppbyggingu Biden

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 06:57

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti á þriðjudagskvöldið áætlun Joe Biden, forseta, um viðamikla innviðauppbyggingu í landinu. Fyrirhugað er að verja 1.000 milljörðum dollara til uppbyggingar á vegum, járnbrautum og háhraðainterneti.

Reiknað hafði verið með að fulltrúadeildin myndi samþykkja áætlunina en öldungadeildin hafði áður samþykkt hana og var frá upphafi talið að erfiðara yrði fyrir Biden að fá hana til að samþykkja áætlunina en fulltrúadeildina.

Með áætluninni verður gríðarlegum fjármunum dælt í nýja vegi, járnbrautir, brýr, hafnir, háhraðainternet og aðra innviði um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina