Bandaríkjaþing hefur samþykkt risastóra innviðauppbyggingu Biden
Pressan26.08.2021
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti á þriðjudagskvöldið áætlun Joe Biden, forseta, um viðamikla innviðauppbyggingu í landinu. Fyrirhugað er að verja 1.000 milljörðum dollara til uppbyggingar á vegum, járnbrautum og háhraðainterneti. Reiknað hafði verið með að fulltrúadeildin myndi samþykkja áætlunina en öldungadeildin hafði áður samþykkt hana og var frá upphafi talið að erfiðara yrði fyrir Biden að fá hana til að samþykkja Lesa meira