fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Pressan

Hafa fundið 14 ættingja Leonardo da Vinci

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 16:33

Leonardo da Vinci málaði Monu Lisu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið 14 Ítali sem eru skyldir Leonardo da Vinci. Þetta er sagt geta opnað nýjar dyr fyrir sagnfræðinga.

Í grein í vísindaritinu Human Evolution er skýrt frá rannsókninni. Rannsakendurnir segja að það að hafa fundið ættingja da Vinci geti komið sagnfræðingum að gagni við rannsóknir á málum tengdum da Vinci.

Da Vinci fæddist 15. apríl 1452 og lést 1519. Hann átti ekki börn en er sagður hafa átt 22 hálfsystkini. Rannsakendurnir röktu sig aftur um 21 kynslóð eða 700 ár.

Næsta skref er að rannsaka erfðaefni ættingja da Vinci og þá sérstaklega Y-litninginn en hann erfist í karllegg. Rannsakendurnir segja að þar sem karlleggur ættarinnar hafi ekki rofnað í þessi 700 ár sé hugsanlegt að Y-litningurinn sé óbreyttur.

Vonast er til að DNA-rannsókn varpi ljósi á heilsufar og persónuleika da Vinci.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona oft áttu að skipta um viskastykki og borðtusku

Svona oft áttu að skipta um viskastykki og borðtusku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann er sjö ára og hefur heimsótt allar sjö heimsálfurnar

Hann er sjö ára og hefur heimsótt allar sjö heimsálfurnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrýðisamur eiginmaður myrti kirkjurækna eiginkonu sína á meðan dætur þeirra sváfu

Afbrýðisamur eiginmaður myrti kirkjurækna eiginkonu sína á meðan dætur þeirra sváfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd

Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bandaríska hernum bannað að standa fyrir æfingum sem kallaðar hafa verið dýraníð

Bandaríska hernum bannað að standa fyrir æfingum sem kallaðar hafa verið dýraníð