fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
Pressan

Hafa fundið 14 ættingja Leonardo da Vinci

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 16:33

Leonardo da Vinci málaði Monu Lisu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið 14 Ítali sem eru skyldir Leonardo da Vinci. Þetta er sagt geta opnað nýjar dyr fyrir sagnfræðinga.

Í grein í vísindaritinu Human Evolution er skýrt frá rannsókninni. Rannsakendurnir segja að það að hafa fundið ættingja da Vinci geti komið sagnfræðingum að gagni við rannsóknir á málum tengdum da Vinci.

Da Vinci fæddist 15. apríl 1452 og lést 1519. Hann átti ekki börn en er sagður hafa átt 22 hálfsystkini. Rannsakendurnir röktu sig aftur um 21 kynslóð eða 700 ár.

Næsta skref er að rannsaka erfðaefni ættingja da Vinci og þá sérstaklega Y-litninginn en hann erfist í karllegg. Rannsakendurnir segja að þar sem karlleggur ættarinnar hafi ekki rofnað í þessi 700 ár sé hugsanlegt að Y-litningurinn sé óbreyttur.

Vonast er til að DNA-rannsókn varpi ljósi á heilsufar og persónuleika da Vinci.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi þingmaður dæmdur fyrir svívirðilegan glæp

Fyrrverandi þingmaður dæmdur fyrir svívirðilegan glæp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flestir töldu að hún hefði svipt sig lífi árið 2015 – Nýjar upplýsingar varpa grun á eiginmanninn

Flestir töldu að hún hefði svipt sig lífi árið 2015 – Nýjar upplýsingar varpa grun á eiginmanninn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mannlaus minnisvarði um fasteignabólu sem sprakk

Mannlaus minnisvarði um fasteignabólu sem sprakk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Slökkviliðsmaður myrti eiginkonuna eftir að hafa lesið dagbókina hennar

Slökkviliðsmaður myrti eiginkonuna eftir að hafa lesið dagbókina hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stofnaði stuðningshóp eftir að dóttir hennar lokaði á hana

Stofnaði stuðningshóp eftir að dóttir hennar lokaði á hana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar upplýsingar um heilsu Michaels Schumacher koma fram

Nýjar upplýsingar um heilsu Michaels Schumacher koma fram