fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Hér gæti helmingur borgarbúa verið búinn að smitast af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 16:30

Jakarta er höfuðborg Indónesíu enn sem komið er.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlega hefur tæplega helmingur íbúa Jakarta, höfuðborgar Indónesíu, smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Ef þetta er rétt þá eru þetta tólf sinnum fleiri en opinberar skráningar segja til um að hafi verið búnir að smitast á þeim tíma sem rannsóknin var gerð.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður rannsóknarinnar hafi verið birtar 10. júlí. Rannsakað var hvort mótefni gegn kórónuveirunni væri í blóði fólks og var úrtakið um 5.000 manns en rannsóknin fór fram frá 15. til 31. mars. Niðurstöður hennar sýna að mótefni gegn veirunni var í blóði 44,5% þátttakenda, þar á meðal eru þeir sem höfðu veikst af COVID-19.

Rannsóknin var samstarfsverkefni Jakarta Provincial Health Office, University of Indonesia‘s Faculty of Public Health, Eijkman Institute for Molecular Biology og starfsmanna hjá bandarísku smitsjúkdómastofnuninni US Centers for Disease Control and Prevention (CDC).

Um 10,6 milljónir búa í Jakarta samkvæmt opinberum tölum. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar gætu því allt að 4,7 milljónir hafa smitast af kórónuveirunni fyrir marslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca