fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 21:00

Hús danska seðlabankans. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sjö mánuði höfðu tölvuþrjótar aðganga að tölvukerfum danska seðlabankans. Það er svokölluð SolarWinds-árás sem veitti þeim þennan aðgang en hún náði til fjölda tölvukerfa um allan heim. Þetta uppgötvaðist í desember á síðasta ári.

Að sögn Version2 er ekkert sem bendir til að áhrif þessa aðgangs hafi verið meiri en þau að þrjótarnir hafi fengið skilaboð um að þeir gætu auðveldlega komist inn í tölvukerfin um bakdyr. Seðlabankinn sjálfur vill ekki útiloka að tölvuþrjótar hafi notfært sér þennan aðgang til að komast inn í tölvukerfin.

Talsmaður bankans sagði að sérfræðingar hafi strax lokað fyrir þennan aðgang og farið yfir tölvukerfin þegar upplýsingar bárust um þetta. Engin merki hafi fundist um að þetta hafi haft nein áhrif á kerfi bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Í gær

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi