fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 15:33

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á mánudaginn átti ótrúlegur atburður sér stað í sjoppu á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn. 27 ára karlmaður skar þá framan af fingri á viðskiptavini og kýldi afgreiðslumanninn í andlitið.

Árásarmaðurinn var handtekinn seint á mánudagskvöldið. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að maðurinn hafi skorið framan af þumalfingri vinstri handar viðskiptavinarins og kýlt afgreiðslumanninn í andlitið.

Ekki liggur fyrir hvort árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin og ekki liggur heldur fyrir hvað gekk á áður en til ofbeldis kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti